![](https://images.squarespace-cdn.com/content/v1/65a6e895511e5c4d6755344d/1705437333434-B6IWTTY4RZ29JHMXWLCO/AdobeStock_251587115.jpeg)
“Allir draumar okkar geta ræst, ef við höfum hugrekki til að elta þá“
- Walt Disney
Mitt Hugskot - Markþjálfun er fyrir alla sem vilja verða besta útgáfan
af sjálfum sér, skerpa á fókus, eða vinna markvisst að því
að láta drauma sína og markmið verða að veruleika.
Með aðstoð markþjálfa færðu þann stuðning,
hvatningu og ég aðstoða þig að læra inná þína styrkleika.
Steindór Þórarinsson er ICF Viðurkenndur Markþjálfi
og starfar því eftir siðareglum International Coaching Federation (ICF)
Markþjálfun og námskeið.
Viltu vera besta útgáfan af þér?
Markþjálfun, fyrirlestrar og námskeið
Markþjálfun á rætur að rekja til fræðigreina á sviði jákvæðrar sálfræði og þjálfunar. Með markþjálfun á ICF grunni gefst einstaklingum tækifæri til að skoða sjálfa sig, störf sín og hegðun í fullum trúnaðarsamskiptum við markþjálfa sem hefur hlotið faglega þjálfun í gegnum viðurkennt ICF nám. Um framfaradrifna samtalstækni er að ræða þar sem einstaklingurinn velur umræðuefnið en markþjálfinn heldur utan um samtalið.
Sem markþjálfi leitast ég ekki
eftir fulkomnun heldur framförum!
Markmiðssetning
Settu lífsmarkmið þín af nákvæmni. Með markþjálfun hjálpa ég þér að kortleggja framkvæmanleg skref og breyta draumum þínum í raunhæfan veruleika.
Aukin sjálfsvitund
Uppgötvaðu styrkleika þína og veikleika. Með meiri sjálfsvitund tekur þú upplýstari ákvarðanir getur tekist á við áskoranir af öryggi og nýtir möguleika þína til fulls.
Sjálfstraust
Byggðu upp óhagganlegt sjálfstraust og jákvæða sjálfsmynd. Sigrastu á óöryggi og kynnstu þínu besta sjálfi með kraftmiklum spurningum frá markþjálfa.
Styrktu sambönd
Styrktu sambönd þín með betri samskiptum og skilningi og þekktu gildi þín. Lærðu að setja heilbrigð mörk og tengdu dýpra við þá sem eru í kringum þig.
Dragðu úr streitu
Stjórnaðu tilfinningum þínum og þróaðu aðferðir til að takast á við streitu á áhrifaríkan hátt. Bættu almenna vellíðan þína með því að verða meðvitaðri um og hafðu stjórn á tilfinningalegum viðbrögðum þínum.
Auktu árangur
Náðu árangri á ferli þínum, einkalífi eða á öðrum sviðum. Markþjálfi hjálpar þér að bera kennsl á og yfirstíga hindranir, og finna þær lausnir sem nú þegar búa innra með þér.
Opnaðu möguleika þína með Mitt Hugskot Markþjálfun.
Saman leitumst við að framförum og breytum vonum þínum í afrek.
![](https://images.squarespace-cdn.com/content/v1/65a6e895511e5c4d6755344d/1719172293940-723RAC3QUBS5PGE3QITZ/image-asset.jpeg)
skapandi markþjálfun
Uppgötvaðu kraft sköpunargáfu
þinnar með Mitt Hugskot.
Hjá Mitt Hugskot býð ég upp á persónulega markþjálfun sem er hönnuð til að hjálpa tónlistarmönnum og skapandi einstaklingum að opna fyrir alla sína möguleika. Mín þjónusta býður meðal annars uppá einstaklingsþjálfun, kraftmikil námskeið og alhliða námskeið á netinu. Hvort sem þú stendur frammi fyrir rithöfundastíflu, nýbyrjaður að fara á næsta “level” eða leitast við að betrumbæta markmið þín, þá veitum við leiðbeiningar og innblástur sem gefur þér aukin kraft til að ná ótrúlegum árangri.
![](https://images.squarespace-cdn.com/content/v1/65a6e895511e5c4d6755344d/dae0ea43-8a91-48f0-abb2-ad927950437c/1.png)
ADHD Markþjálfun
ADHD Markþjálfun
– Besta Útgáfan af Þér
ADHD getur vissulega falið í sér áskoranir, en það er líka ótrúlegur drifkraftur og getur leitt til einstaka sköpunargáfu og nýsköpunar. Með réttri leiðsögn og aðferðum getur ADHD orðið þinn stærsti styrkleiki. ADHD markþjálfunin mín hjálpar þér að ná betri stjórn á lífi þínu, ná markmiðum þínum og nýta ADHD til fulls – hvort sem það er í skóla, vinnu eða daglegu lífi.
![](https://images.squarespace-cdn.com/content/v1/65a6e895511e5c4d6755344d/54d9eea8-4343-4d16-8eef-88612a0c1222/1.png)
Almenn Markþjálfun
Almenn Markþjálfun
– Vertu besta útgáfan af þér
Almenn markþjálfun er fyrir alla sem vilja ná árangri og verða besta útgáfan af sjálfum sér. Markþjálfun býður þér leiðsögn og stuðning til að takast á við áskoranir, setja markmið og framkvæma þau skref fyrir skref.
![](https://images.squarespace-cdn.com/content/v1/65a6e895511e5c4d6755344d/1705437333466-CUOJ4OBZT5E1NVCZPBLR/AdobeStock_207060058.jpeg)
Undirbúningur fyrir samtal
við markþjálfa
„Það fékk mig til að vilja sanna að allir hefðu rangt fyrir sér.
Ég vissi að ef ég myndi vinna með Michael gæti hann náð öllu sem hann ætlaði sér.“
- Debbie Phelps móðir Michael Phelps afreksíþróttamans
um þegar hann fékk ADHD greiningu
"Styrkleikar í hjarta og huga.
Ævintýri Dóra litla og Konstantíns"
mdu með í töfrandi heim þar sem vinátta, sjálfsþekking og styrkleikar eru í fyrirrúmi! Í þessari hjartnæmu og uppbyggjandi barnabókaseríu fylgjum við Dóra litla og galdrabangsanum Konstantín á ævintýraferð þar sem þau takast á við áskoranir eins og hvatvísi, sjálfsmynd og samskipti.
![](https://images.squarespace-cdn.com/content/v1/65a6e895511e5c4d6755344d/1726063902414-0KOHP9V3F150DHKK8EYH/unsplash-image-Ap4h8QIxPVE.jpg)
12 Lögmál Alheimsins: Leiðarvísir að Lífsgæðum og Jafnvægi.
„Draumar þurfa ekki fullkomnar aðstæður, þeir þurfa bara að þú byrjir. Með hverju skrefi sem þú tekur, opnast nýjar leiðir og tækifæri sem þú sást ekki áður. Byrjaðu í dag, og sköpunarkrafturinn mun leiða þig lengra en þú bjóst við.“
- Steindór “ADHD pabbi” Þórarinsson
![](https://images.squarespace-cdn.com/content/v1/65a6e895511e5c4d6755344d/1727233935085-UAIVZEPPNS0T8MOL54GM/unsplash-image-oMpAz-DN-9I.jpg)
Napoleon Hill og 17 kenningar
hans í átt að velgegni.
HUGSKOTIN MÍN OG HUGLEIÐINGAR