SKAPANDI MARKÞJÁLFUN

ÞAR SEM TÓNLIST MÆTIR

MARKMIÐASETNINGU

Mín ferð með ADHD og vinna kringum tónlist og viðburði

Ég hef átt mínar við baráttur og sigra með ADHD. Sem viðburðastjóri og markaðsráðgjafi fyrir tónlistarfólk hef ég staðið frammi fyrir áskorunum að halda skipulagi og einbeitingu. ADHD gefur mér hins vegar einstakt forskot. Orkan og sköpunargáfan sem fylgja ADHD hafa leyft mér að nálgast vandamál frá nýjum sjónarhornum og finna nýstárlegar lausnir.

Með því að stofna Mitt Hugskot og læra markþjálfun hef ég faðmað mitt eigið ADHD til að ná markmiðum mínum og fylgja draumum mínum. Ástríða mín liggur í að hjálpa listamönnum að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Ég veit af eigin raun hversu krefjandi það getur verið, en ég hef fundið leiðir til að nota ADHD mér í hag og breyta mögulegum hindrunum í tækifæri til vaxtar og árangurs.

Þó ég nýti mína persónulegu reynslu með ADHD í markþjálfun, þá er markþjálfun fyrir alla sem vilja elta sína drauma! Markþjálfun er þekkt og mikið af afreksfólki, framúrskarandi listafólki og áhrifafólki nýtir sér markþjálfun til að halda fókus, og fá stuðning við að ná sínum markmiðum.

„Ég hef lært að nota ADHD til hagsbóta. Ofvirknin og orkan mín knýja frammistöðu mína og örva sköpunargáfuna.“ - Dave Grohl

Kostir Skapandi Markþjálfunar

Sem ICF viðurkenndur markþjálfi hjálpa ég tónlistarfólki að nýta styrkleika sína og ná fullum möguleikum sínum.

Markmiðssetning

Settu nákvæm tónlistar- og lífsmarkmið. Ég hjálpa þér að kortleggja framkvæmanleg skref og breyta draumum þínum í veruleika. Hvort sem þú ert að semja ný lög, gefa út plötur eða skipuleggja tónleikaferðir, þá veiti ég þér stuðning til að ná árangri.

Aukin sjálfsvitund

Uppgötvaðu styrkleika þína og veikleika í tónlistarsköpun þinni. Með meiri sjálfsvitund tekur þú upplýstari ákvarðanir og nýtir möguleika þína til fulls á sviðinu og í hljóðverinu.

Sjálfstraust

Byggðu upp óhagganlegt sjálfstraust í tónlistinni þinni. Sigrastu á óöryggi og kynnstu þínu besta sjálfi með kraftmiklum spurningum og hvatningu frá markþjálfa.

Styrktu sambönd

Bættu samskipti og skilning við meðlimi hljómsveitarinnar, umboðsmenn og aðra samstarfsaðila. Settu heilbrigð mörk og tengdu dýpra við þá sem eru í kringum þig til að stuðla að betra samstarfi og árangri.

Dragðu úr streitu

Stjórnaðu tilfinningum þínum og þróaðu aðferðir til að takast á við streitu á áhrifaríkan hátt. Bættu almenna vellíðan þína með stjórn á tilfinningalegum viðbrögðum þínum, bæði á sviðinu og utan þess.

Auktu árangur

Náðu árangri í tónlistarferli þínu, á sviðinu við sköpun eða í hljóðverinu. Ég hjálpa þér að yfirstíga hindranir, finna lausnir og ná fullum möguleikum þínum sem slapandi einstaklingur.

Það er kominn tími til að nýta hæfileika þína til fulls og ná markmiðum þínum.

Margir af stærstu nöfnum í tónlistarbransanum, eins og Beyoncé, Pharrell Williams, Lady Gaga, Dave Grohl, Dr. Dre og plötusnúðar eins og Calvin Harris, hafa talað um hvernig markþjálfun hefur hjálpað þeim að ná árangri. Ég býð þér að koma í frían prufutíma þar sem við skoðum hvernig ég get aðstoðað þig að verða besta útgáfan af þér sjálfum.

Skráðu þig í dag og byrjaðu ferðalagið þitt til árangurs!

Mitt hugskot - Þar sem þínir draumar eru mín markmið!

Pharrell Williams hefur sagt: "Clear intentions and clear purpose begets clear results."
Þessi tilvitnun endurspeglar mikilvægi þess að hafa skýra markmið og tilgang til að ná árangri​.

Beyoncé hefur einnig talað um mikilvægi markþjálfunar: „Everyone needs a coach. It doesn’t matter whether you’re a basketball player, a tennis player, a gymnast or a bridge player.“
Þetta sýnir að markþjálfun er nauðsynleg fyrir alla, sama á hvaða sviði þeir eru​​.

Þessar tilvitnanir sýna hversu mikilvægt er að hafa
leiðsögn og stuðning til að ná fullum möguleikum sínum.

Komdu í frían prufutíma hjá "Mitt Hugskot" og sjáðu hvernig
við getum unnið saman að því að ná þínum markmiðum!