Napoleon Hill var ekki aðeins frumkvöðull á sviði sjálfshjálpar, heldur setti hann fram kenningar sem hafa haft djúpstæð áhrif á líf fólks um allan heim, þar á meðal mitt eigið. Think and Grow Rich, sem kom út árið 1937, var ekki bara bók um fjármálalegan árangur heldur líka leiðarvísir að persónulegum styrk og andlegri þróun.
"Whatever the mind of man can conceive and believe, it can achieve."
– Napoleon Hill