Árangursnámskeið Mitt Hugskot. Leiðin að markvissum árangri

„Draumar þurfa ekki fullkomnar aðstæður, þeir þurfa bara að þú byrjir. Með hverju skrefi sem þú tekur,
opnast nýjar leiðir og tækifæri sem þú sást ekki áður. Byrjaðu í dag, og sköpunarkrafturinn mun leiða þig lengra en þú bjóst við.“

- Steindór “ADHD pabbi” Þórarinsson.

Langar þig að taka stjórn á lífi þínu og ná fram fullum möguleikum þínum?

14 dagar í átt að þínum markmiðum.

Gegnum þetta netámskeið mun Steindór Þórarinsson markþjálfi
leiða þig í gegnum öfluga fræðslu og praktísk verkefni
byggð á kenningum Napoleon Hill og 12 lögmálum alheimsins.

Þú lærir hvernig þú getur notað þessi lögmál til að setja skýr markmið,
vinna markvisst að þeim og skapa lífið sem þú þráir.

Hvað færðu með námskeiðinu?

Dagleg verkefni til að styrkja þig andlega
og móta betri venjur.

  1. 2x50 mínútna markþjálfunartími hjá Mitt Hugskot. (verðmæti 12.500 kr.)

  2. Valmöguleiki á að fá öll gögn útprentuð og sent heim.

  3. Stuðningur í 30 daga eftir námskeið sé þess þörf.

Fyrir hverja er námskeiðið?

Námskeiðið er hannað fyrir alla sem vilja bæta sjálfa sig og ná markmiðum sínum, hvort sem þú ert:

  • Tónlistarmaður

  • Einstaklingur með ADHD

  • Stjórnandi eða frumkvöðull

  • Vilt verða besta útgáfan af þér og sjá drauma þína rætast

Hvað færð þú út úr Árangursnámskeiði?

Þetta er framkvæmdarnámskeið sem miðar að því að þú náir raunverulegum árangri. Þú munt ekki aðeins læra fræðilega þekkingu heldur líka hvernig á að framkvæma. Með því að vinna að daglegum verkefnum munt þú smám saman sjá breytingar í lífi þínu.

Námskeiðið hjálpar þér að:

  • Skilgreina skýr markmið: Þú færð leiðsögn í því hvernig á að móta skýr og nákvæm markmið, sem eru lykillinn að árangri.

  • Framkvæma áætlunina þína: Með daglegum verkefnum og æfingum muntu vinna markvisst að því að ná markmiðum þínum.

  • Byggja upp vana: Að framkvæma litlar aðgerðir á hverjum degi er leiðin að langtímaárangri. Þú munt læra hvernig á að byggja upp vana sem styrkir þig í átt að árangri.

  • Auka sjálfstraust og sjálfsaga: Verkefni námskeiðsins munu hjálpa þér að styrkja sjálfstraust þitt og sjálfsaga, sem eru lykilatriði til að ná markmiðum þínum.

  • Takast á við hindranir: Þú munt læra aðferðir til að takast á við hindranir og finna lausnir á þeim til að halda áfram á vegi þínum að árangri.

SKRÁÐU ÞIG STRX Í DAG

Þetta er undir þér komið!

Eingöngu gegnum netið
verð:
24.500 kr. Jólatilboð 17.500

Skráðu þig strax í dag og byrjaðu að móta þitt draumalíf!

Hver kennir námskeiðið?

Námskeiðið er kennt og þróað af Steindóri Þórarinssyni, ICF viðurkenndum markþjálfa og sérfræðingi í markaðsráðgjöf. Steindór hefur í 19 ár dýpkað skilning sinn á lögmálum persónulegs árangurs og notað þau til að ná ótrúlegum sigrum í lífi sínu, bæði faglega og persónulega.

Þrátt fyrir að hafa lent í áskorunum tengdum ADHD og áföllum, hefur Steindór nýtt þessi fræði til að rísa upp sterkari en nokkru sinni fyrr. Hann trúir því að það séu ekki bara sigrarnir sem kenna okkur, heldur einnig áskoranirnar sem móta okkur. Með árangursríkan feril sem markaðsráðgjafi og kokkur, hefur hann tekið þátt í stórum verkefnum og þróað leiðir til að hjálpa öðrum að nýta eigin styrkleika til að ná markvissum árangri.

"Fullkomnun er ekki markmiðið, framfarir eru. Með því að fylgja lögmálum alheimsins lærum við að hver áskorun er tækifæri til að vaxa, og sannur árangur kemur með stöðugum framförum, ekki fullkomnun."

- Steindór “ADHD pabbi” Þórarinsson

12 Lögmál Alheimsins: Leiðarvísir að Lífsgæðum og Jafnvægi

Napoleon Hill og 17 kenningar hans í átt að velgegni.

Mitt Hugskot - Markþjálfun

Skapandi markþjá